Um CISV   Prenta 

CISV á Íslandi - Building Global Friendship  - Vináttubönd um allan heim

CISV á Íslandi er aðili að CISV international www.cisv.org  sem eru alþjóðleg samtök sjálfboðaliða í 70 þjóðlöndum um allan heim.  Á vegum CISV er starfræktar um 200 sumarbúðir ásamt annarri starfsemi

Eitt af markimiðum CISV er að stuðla að friði í gegnum vinskap og samstarf ólíkra menningarbrota, óháð pólitískum og/eða trúarlegum skoðunum.

Tilgangur CISV er  að auka réttlæti og stuðla að  frið í heiminum.   Einstaklingar fá tækifæri til að búa og starfa með fólki af ólíkum menningar- og þjóðarbrotum

Með því að hvetja til virðingar fyrir mismunandi menningu og sjálfsmeðvitundar einstaklingsins þá virkjum við þátttakendur í að tileinka sér gildi okkar í lífi sínu og starfi.

Gildi CISV:    Vinátta, Þátttaka  Áhugi, Virkni ,Samvinnna


 Hér má finna lög félagsins sem voru samþykkt á aðalfundi 9. desember 2019. Lög CISV

 

CISV á Íslandi

Pósthólf 32

202 Kópavogur

cisv@cisv.is   


Hafa samband Programs Sumarb��ir 2021 S � F �