Hefur þú gaman af því að vinna með börnum og unglingum?
CISV á Íslandi (Alþjóðlegar sumarbúðir barna) leitar að sjálfboðaliðum til að taka þátt í því frábæra starfi sem fer fram á sumrin.
Við erum að senda börn/unglinga í alþjóðlegar sumarbúðir og tökum þátt í unglingaskiptum. Nú leitum við að einstaklingum sem eru 21 árs eða eldri til að fara með þessum hópum í búðir.Ennþá eru nokkur pláss laus. Þessar búðir eru erlendis.
Fararstjórar bera engann kostnað við ferð í sumarbúðir.
Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við: