Fjlskylduhelgar CISV

Langar ig til a upplifa eitthva einstakt, eitthva sem gerist ekki hverjum degi? eitthva sem breytir lfi einstaklinga?, eitthva sem gti breytt nu eigin lfi?
hefur mgulega tkifri til ess.

Sjlfboalia samtkin CISV Iceland(Childrens International Summer Villages) halda reglulega sumarbir slandi fyrir 11ra krakka ar sem saman koma krakkar fr 10-12 missmunandi lndum. byrjun sumarbana fer hver hpur til slenskrar fjlskyldu og er ar fr fstudegi til sunnudags. mean krakkarnir eru hj fjlskyldunum eru fararstjrar og starfsflk a undirba birnar fyrir komandi vikur, setja upp dagskr og koma llu gang. Fjlskyldurnar koma svo me krakkana sumarbasvi seinnipart sunnudags og hefst r formlega.

Um mijar bir eru svo tmamt ar sem krakkarnir f aftur a fara til slenskra fjlskyldna en etta skipti fara au tv og tv saman og fr sitt hvoru landinu.
Sama fyrirkomulag er essu ar sem krakkarnir eru sttir sumarbirnar seinni part fstudag og skila aftur seinni part sunnudags. ennan tma nota fararstjrar og starfsflk til a meta fyrstu tvr vikurnar og undirba nstu tvr vikur.

En hva urfa fjlskyldurnar a gera me hpnum sem r taka a sr?

Ekki eru nein srstk dagskr sem arf a vera og ra fjlskyldurnar alveg hva gert er. Fyrir sem vilja sna hpnum eitthva er hgt a vera tristi og flakka me hpinn ea taka au me sr sumarbstainn ea ftboltaleik. Einnig er hgt a hitta ara hpa og gera eitthva saman.

Settar vera upp facebook hpar ar sem fjlskyldur geta n sambandi vi ara hpa og skipulagt saman dagskr s hugi fyrir v.

etta er sjlfboaliastarf sem er alfari kostna eirra fjlskyldu sem tekur etta verkefni a sr en arf ekki a kosta miklu til egar kemur a afreyingu fyrir hpinn.
Einstaklega gefandi og skemmtilegt verkefni sem skilur miki eftir sig hj eirri fjlskyldu sem tekur mti svona hp samt v a gefa hpnum tkifri a kynnast slenskri menningu en betur.

Sumari 2016

Svona vintra sumarbir vera hr slandi sumar og erum vi a leita a fjlskyldum til a taka a sr 11ra krakka yfir helgi. Tvr helgar eru boi: 24.-26.jn sem er byrjun sumarbana og taka fjra erlenda krakka a sr og svo hinsvera 8.-10.jl sem er um mijar sumarbir og taka tvo krakka fr sitt hvoru landinu.

etta er einstakt tkifri til ess a leggja essum frbru samtkum li, taka tt a mta framt essara frbru krakka og um lei upplifa eitthva einstakt.

Ef hefur huga og tkifri til er hgt a senda tlvupst cisv@cisv.is og lta vita af huga:)


Hafa samband Programs Sumarb��ir 2021 S � F �