1. Félagsgjald.
Allir sem taka ţátt í starfsemi(1) CISV eru sjálfkrafa skráđir félagsmenn í CISV og eru sjálfkrafa skráđir á póstlista samtakanna. 

2. Fjölskylduframlag.
Ćskilegt er ađ inna af höndum foreldraframlag. Ţegar ţađ hefur uppfyllt skilyrđi fyrir framlagi, endurgreiđast 100 ţúsund krónur af gjöldunum sem fara til CISV á Íslandi. Framlögin geta falist í ađstođ viđ minicamp eđa viđ unglinga búđir (í eldhúsi, bakstur, ţrif o.s.frv), umsjón međ CISV shop, umsjón međ fjáröflun eđa viđ annađ sem tilfellur í CISV starfinu.
Ţađ er ábyrgđ foreldra ađ skrá sig í foreldraframlögin og sjá til ţess ađ mćta í amk eitthvađ ţrennt eđa uppfylla punta til ađ fá endurgreitt. Tölvupóstar verđa sendir út međ verkefnum og ţar gildir reglan fyrstu kemur fyrstur fćr.

3. Ţátttökugjald.
Stađfestingargjald kr. 50.000 greiđist í nóvember og er óafturkrćft. Eftirstöđvar ţátttökugjalds hefur eindaga í mars. Hafi greiđslur ekki veriđ inntar af hendi á eindaga áskilur CISV sér rétt til ađ endurúthluta plássi viđkomandi ţátttakanda.

4. Kostnađur fararstjóra(2).
Allur kostnađur sem fellur til vegna ţátttöku fararstjóra á undirbúningstíma greiđist af hópnum.

5. CISV ber ekki ábyrgđ á fötum eđa búnađi sem ţátttakendur taka međ sér á viđburđi.

6. Á viđburđum CISV eru teknar ljósmyndir sem félagiđ áskilur sér rétt til notkunar viđ kynningarstarf á heimasíđu félagsins.
Félagiđ mun hvorki gefa né selja ljósmyndir til ţriđja ađila til birtingar eđa notkunar.

7. CISV áskilur sér rétt til ađ draga stađfestingu á plássi ţátttakanda til baka ef í ljós kemur ađ;
a. Réttar upplýsingar hafa ekki veriđ veittar á umsókn. Ţátttökugjald er ekki endurgreitt.
b. Ef í ljós kemur í gegnum undirbúningsferli ađ barn / fararstjóri telst ekki tilbúiđ/nn til ađ taka ţátt í starfi félagsins. Ţátttökugjald er ađ fullu endurgreitt.

8. Ef viđburđur fellur niđur er ţátttökugjald ađ fullu endurgreitt.

(1) 11 ára sumarbúđir (village), unglingaskipti (interchange), unglingabúđir (summer camp), JC, námstefnubúđir (seminar).
(2) Dćmi um kostnađ fararstjóra...

 

 

 


Hafa samband Programs Sumarb��ir 2021 S � F �